8.1.2009 | 16:28
Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar niðurskurður um 50 milljónir
það er með ólíkindum hvernig Sjálfstæðisflokkurinn með fullu samþykki Samfylkingar er hreinlega að rústa því góða heilbrigðiskerfi sem verið hefur við lýði á Íslandi.
Nú á landsbyggðin að spara í heilbrigðisgeiranum 550 milljónir og þar af á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar að spara um 50 milljónir, hverslags eiginlega er þetta?
Með þessum aðgerðum er verið að skerða þá grunnþjónustu sem er hverju sveitarfélagi nauðsynlegt.
Framsóknarfélögin í Siglufirði ályktuðu um þetta mál í gærkvöldi og er hún svona
ÁlyktunFramsóknarfélögin í Siglufirði mótmæla harðlega þeim niðurskurði sem boðaður er hjá Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar. Einnig eru þau vinnubrögð sem viðhöfð hafa verið hörmuð.
Framsóknarfélögin í Siglufirði furða sig á að Samfylkingin, sem kennir sig við jafnrétti og
félagslegt öryggi, skuli standa að slíkri aðför að okkar góða heilbrigðiskerfi.
Framsóknarfélögin skora á ríkisstjórnina að endurskoða þessi áform og sína í verki samvinnu og samráð við heimaaðila en ekki taka slíkar einhliða ákvarðanir sem hafa mjög neikvæð áhrif á siglfirskt samfélag.
Enn ein aðförin að landsbyggðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Það er mjög snúið fyrir Guðlaug að ætlað stoppa í gatið sem óstjórn og Icesave hafa búið til.
Það sem mér finnst óábyrgt hjá Guðlaugi og hinum í ríkisstjórninni er að neita að skoða hvort hægt sé að auka tekjurnar í samfélaginu með því að auka veiðar. Ástandið á Siglufirði er að mörgu leyti furðulegt það er ein lítil fiskvinnsla starfandi en þegar ég var að vinna í fiski í Þormóði ramma í den voru 2 stórar fiskvinnslur og nokkuð örugglega hátt í 20 minni fiskvinnslur, fjöldi trilla, báta og nokkrir togarar sem gerðu út.
Sigurjón Þórðarson, 9.1.2009 kl. 10:43
Til hvers var evrið að grafa göng ef ekki til þess að gefa möguleika á hagræðingu? Einangrun er rofin. Göngin kosta ca7- 9 milljarða með öllu . Voru þetta ekki rökin með göngunum? Bæta samgöngur og þá auka samvinnu við nágrannasveitarfélög. Það verður nú að vera einhver skynsemi i galskapnum
Jon B G Jonsson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.