Leita í fréttum mbl.is

Innantóm loforđ

Ágćtu lesendur.

Á endaspretti ţessa árs ţá langar mig ađ rifja upp hvađ ríkisstjórnin ćtlar sér ađ gera međal annars í atvinnumálum en eftirfarandi er úr samstarfssamningi ríkisstjórnaflokkanna “Meginverkefni ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum verđur ađ draga úr atvinnuleysi međ markvissum ađgerđum, útrýma langtímaatvinnuleysi og skapa traustari grundvöll fyrir íslenskt atvinnulíf til framtíđar. Áhersla verđur lögđ á fjölbreytt atvinnulíf, jafnan en stöđugan hagvöxt, nýsköpun og sjálfbćra nýtingu til lands og sjávar. Brýnt er ađ verja störf samhliđa ţví sem gripiđ verđi til ađgerđa til ađ störfum fjölgi.”

Hljómar vel ekki satt? Ég hef ţví miđur ađra sögu ađ segja og snýr ađ verkefni sem ég ásamt öđrum hef unniđ ađ í nokkurn tíma. Ţađ hefur ekki skort á loforđin ţar heldur en einhverra hluta vegna ţá gerist allt á hrađa snigilsins og veltir mađur ţví fyrir sér af hverju svo er? Eins og viđ sem eldri eru en tveggja vetra vitum ţá hćgir á okkur eftir ţví sem viđ eldumst, ég velti ţví fyrir mér hvort ađ ţeir sem ţjóđarskútunni stýra eru orđin of gömul og lúin? Ţegar ég heyri lagiđ um hann "sorry gamla grána" ţá kemur upp í huga mér mynd af stýrimönnum ţjóđarskútunnar ţađ er bara eitthvađ sem gerist og ég fć engu um ráđiđ.

Ágćtu lesendur mínar bestu óskir um gleđilegt nýtt ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 93000

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband