8.1.2009 | 00:24
Fundur Framsóknarfélaga Siglufjarðar var góður
Fundur var í félögum okkar á Siglufirði og mættu 23 félagar sem er góð mæting. Veitingar að hætti hússins og eins og alltaf alveg hrikalega góðar.
Fundurinn var tvískiptur fórum við fyrst yfir bæjarmálin og að venju voru fjörugar umræður skipts á skoðunum og allur pakkinn.
Svo var komið að umræðu um frambjóðendur til áhrifa innan Framsóknarflokksins, en það er alveg ljóst að við skiptum okkur ekki í fylkingar um frambjóðendur enda voru skiptar skoðanir um það ágæta fólk sem er í framboði til starfanna.
Við göngum hreint og til kosninga og engum bundin það ríkir jú lýðræði og frjáls hugsun hjá okkur í þessum góða félagsskap á Sigló.
Alls hafa Framsóknarfélögin á Siglufirði 12 fulltrúa með atkvæða rétt og eftir því sem næst verður komist mæta þeir allir til þátttöku á flokksþinginu.
Ég ætla að upplýsa það hér að ekki hef ég gert upp hug minn og ástæðan er einföld á fundinum ætla ég að hlusta á frambjóðendur og hvað þeir standa fyrir, ég geri síðan upp hug minn eftir að frambjóðendur hafa selt mér þá hugmynd að kjósa sig frekar en einhvern annan.
þetta verður fjöruggt flokksþing og hlakka ég til að taka þátt í því.
Farsæll fundur í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Sæll Hermann hvern á að kjósa ?
Ég hef ekki gert upp hug minn
Sjáumst á flokksþinginu
leedsari (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 09:15
Sæll og bless.
ég hef ekki gert upp hug minn eins og ég segi þá er gott að hlusta á alla frambjóðendur og taka síðan afstöðu :-)
sjáumst hressir
Hermann Einarsson, 8.1.2009 kl. 09:42
Ég mæli með því að þú kjósir Birki Jón sem varaformann. Ég hef heyrt góða hluti um þann ágæta mann.
Stefán Bogi Sveinsson, 8.1.2009 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.