15.3.2008 | 08:46
Siglufjörður miðstöð skútusiglinga í Norður Atlantshafi
Bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum að hefja viðræður og ganga frá samningi við Sigmar B. Hauksson um að taka að sér verkefnastjórn. Þetta verkefni er að mínu mati og margra annarra mjög spennandi og á eftir að koma Siglufirði aftur á kortið sem "heimsbæ".
Verkefnið er nýsköpun og margfeldisáhrifin eiga eftir að verða mikil nái áformin að ganga upp, en það gengur út á það að Siglufjörður verði miðstöð skútusiglinag í Norður Atlantshafi. Um verður að ræða siglingakeppnir, skútuhótel og þjónusta við siglingafólk.
Í dag eru skútusiglingar orðnar mjög vinsælar og þeir sem þær stunda eru sífellt að leita að nýjum svæðum og áskorunum.
Siglufjörður liggur vel við gagnvart siglingum um Norðurhöf t.d. á svæðinu Færeyjar-Ísland -Grænland. Hugmynd um siglingakeppni norður fyrir heimskautsbaug (Grímsey) er spennandi kostur og hefur aldrei verið framkvæmd, en hefur augljóslega aðdráttarafl fyrir skútusiglingafólk.
þar sem að ferðaþjónustan er orðin stóriðja á Íslandi þá ætti þessi hluti af ferðaþjónustu að falla vel að þeirri flóru sem yfir er og auka fjölbreytnina. Verkefnið mun að sama skapi styrkja ferðaþjónustu á Norðurlandi sem og um land allt.
Eftir kynningarfund með Sigmari um daginn þá er ekki vafi í mínum huga um að þetta á bara eftir að styrkja alla innviði okkar sem hér búum og ætlum að byggja í auknum mæli okkar afkomu á ferðaþjónustu. Ég sé fyrir mér siglingakeppni í beinni útsendingu á erlendum sjónvarpsstöðvum og stórfyrirtæki styðja við keppnina, ímyndið ykkur öll þau margfeldisáhrif sem þetta á eftir að hafa fyrir samfélagið allt.
Ég lofa því að um leið og línur fara að' skýrast þá á ég eftir að fjalla meira um þetta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.