17.2.2008 | 10:18
Takk fyrir frábært Þorrablót KKS menn í gærkvöldi
Það er ekki að spyrja af því ef Karlakórinn á Sigló tekur eitthvað að sér þá skilar hann því vel. Það var virkilega gaman að verða vitni af því í gærkvöldi þegar 300 manns komin saman í íþróttahúsinu á Sigló. Étinn var súr og ósúr matur og skemmtiatriðin ekki af verri endanum.
Hápunktur kvöldsins var að mínu mati Sigurður Helgi Sigurðsson eða Siggi Dallas eins og við þekkjum hann, það er óhætt að segja að þarna fari "stór" skáld og húmoristi mikill. Siggi er ein af þessum perlum sem samfélagið okkar á og ætla ég að vona að hann haldi áfram á þessari braut.
Ég held að það sé alveg ljóst að þetta sé komið til að vera þ.e.a.s. stórt Þorrablót og síðan góður dansleikur á eftir. Annars er með ólíkindum í ekki stærra sveitarfélagi hvað við eigum mikið af menningarsinnuðu fólki t.d. er um næstu helgi frumsýning hjá leikfélaginu, það er boðið uppá að fara út að borða á Bíó café og síðan í leikhús.
Og þessa sömu helgi þá erum við blakarar með okkar árlega Siglómót og er von á góðum gestum í heimsókn þannig að næsta helgi er alveg fullbókuð.
þeir sem vilja sjá myndir frá Þorrablótinu geta skoðað þessa heimsíðu www.sksiglo.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 94768
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Ketilás
-
Sigurður Árnason
-
Vefritid
-
maddaman
-
Einar Björn Bjarnason
-
FUF í Reykjavík
-
Gestur Guðjónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Rauða Ljónið
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.