6.2.2008 | 17:32
Konur eru klárar karlar eru einfaldir????
Sá þetta á skrifstofu hjá góðri vinkonu minni sem er mikill femínisti
Konur hafa ótal galla
Karlar bara tvo
Allt sem þeir segja og allt sem þeir gera.
Ég hef velt þessu fyrir mér ef þetta væri uppá vegg í skrifstofu karlamanns og þá með öfugum formerkjum þá væri allt vitlaust eða hvað?
Í huga minn kemur stundum upp það atvik úr Hellisbúanum þar sem hann fær salinn til að segja í einum kór karlmenn eru aumingjar karlmenn eru aumingjar og hvað gerist það tóku allir undir og fannst þetta sjálfsagt, en ef hann hefði beðið alla að segja konur eru aumingjar þá hefði nú komið annað hljóð í salinn.
Það er nefnilega svo með okkur karlmenn að við erum að mínu mati mun umburðalyndari gagnvart þessari sjálfgagnrýni og getum frekar gert grín af okkur.
Tökum dæmi þættir eins og According to Jim þá er það miðaldra karl í þykkari kantinum og konan (gella) sem eru alltaf í innbyrðis deilum.
Og hvaða mynd er dregin upp af karlinum jú hann og mágur hans sem er feitari þeir eru svo einfaldir og halda að þeir ráði einhverju en konan (gellan) hún er svo klók og gáfuð og ræður öllu að lokum.
Það er þetta sem truflar mig þ.e.a.s. sú ímynd sem dregin er upp af karlmönnum er frekar neikvæð eða hvað, er þetta svona í raun? Kannski í USA hver veit.
Jú ég man eftir einni íslenskri auglýsingu karl setur í þvottavél og svo kemur kærastan til hans byrjar að strjúka hann á tröppunum og ríkur svo í burtu hvað var þetta?
Hann kunni ekki að setja í þvottavél daaaaaa af því hún var ekki með íslenskum leiðbeiningum ef ég man rétt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Sæll vinur,
hér er einn nokkuð góður svona til að bæta ímynd okkar karlanna ;-)
Maður nokkur var staddur í Bónus að kaupa sér heitan kjúkling þegar gullfalleg kona, sem stóð við kælinn, veifaði í hann og brosti til hans.
Hann varð hálfvandræðalegur, en gekk til hennar og spurði hvort þau þekktust. "Já, ég er ekki frá því að þú sért pabbi eins stráksins míns" svaraði hún.
Varð nú okkar maður heldur betur vandræðalegur, hrökk allnokkuð við og stamaði klúðurslega út úr sér "ha... ert þú stripparinn á Bóhem sem ég dúndraði í steggjapartíinu mínu fyrir framan alla vini mína og spreyjaði með þeyttum rjóma meðan þú tróðst agúrku upp í rassgatið á mér... ó mæ god, ég þekkti þig ekki!"
Konan svaraði svipbrigðalaust:
"Nei, ég er umsjónarkennari sonar þíns!"
Kveðja úr borg óttans
Rúnar Andrew
Rúnar Andrew (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.