Leita í fréttum mbl.is

Lokað á sunnudögum=fjölskylduvænt?

Þó að ég sé ekki mikið fyrir boð og bönn eða höft að margvíslegu tagi þá hlýtur maður að velta því fyrir sér hvort að bráðnauðsynlegt sé að vera með allar þessar opnanir á sunnudögum í verslunum svona heilt yfir.

Nú gildir þetta mun meira á stóreyðslusvæðinu frekar en annarstaðar á klakanum að verslanir séu almennt opnar á sunnudögum, er það orðið svo að fjölskyldan fer saman á sunnudögum og gerir margskonar innkaup? Hef reyndar margoft séð foreldra í stórmörkuðum berjast við börnin sín sem eru ekki of fjáð að labba um ganga og skoða í búðir enda þeim eðlilegra að vera úti í leik eða íþróttum hreifa sig meira. væri ekki nær fyrir fjölskylduna að vera meira saman og þá ekki í búðarrápi?

Gæti það verið þjóðhagslega hagkvæmt að hafa verslanir lokaðar á sunnudögum?


mbl.is Stórsektir fyrir að hafa opið á sunnudögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 94494

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband