26.4.2009 | 23:19
Viku gamall draumur
Nú dreymdi mig að ég og Jóhanna Sigurðar forsætisráðherra vorum að þjarka um 20% leiðréttinga tillögu Framsóknarflokksins.
Jóhann var stödd inni á skrifstofu framkvæmdastjóra þessa fyrirtækis sem fór í þrot og hún sat einnig í hans stól, við áttum orðaskipti og fannst mér hún vera alveg eins og fyrrverandi framkvæmdastjóri þ.e.a.s. í allri framkomu. það urðu skoðanaskipti og raddir hækkuðu aðeins.
Og andrúmsloftið var það sama og þegar ég og fyrrnefndur forstjóri áttum samskipti undir starfslok fyrirtækisins.Ég veit ekki hvort það skiptir máli en forstjóri þessi fór illa með mig og dætur mínar sem tókum að okkur að þrifa í fyrirtækinu á sunnudögum.
Þetta voru tekjur okkar til að komast saman í frí erlendis. Við áttum þarna inni dágóða upphæð sem við fengum ekki greidda, ég óskaði eftir að fá að taka þessa skuld út í vörum en var hafnað.
Nú endar draumurinn á þá leið að við náðum ekki niðurstöðu og sat ég ennþá fyrir framan Jóhönnu og ekkert meira gerst við ennþá ósammála. Við þetta vakna ég.
Mér er þessi draumur ofarlega í huga núna eftir að kosningaúrslit liggja fyrir.
Gaman væri að fá álit ykkar sem teljið ykkur geta ráðið drauminn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.