6.2.2009 | 12:06
Heilsuspillandi umhverfi
Þetta er grafalvarlegt mál að mínu mati, getur þetta þýtt að verð á íbúðum í Lindarhverfi, Norðlingaholti og Hveragerði falli í verði.
Það hlýtur að vera áhyggjuefni ef íbúðahverfi eru orðin heilsuspillandi vegna mengunar frá virkjunum, ég man ekki eftir miklum mótmælum við Hellisheiðavirkjun þegar ráðist var í þær framkvæmdir.
Var það vegna þess að virkjunin var of nálægt þeim sem hafa haft sig hvað mest í frammi þegar virkjanaframkvæmdir voru á hálendinu?
Brennisteinsvetnismengun við heilsuverndarmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Spurt er
Ætlar þú á skíði í vetur?
Athugasemdir
Ég tel að of snemmt sé að fullyrða um fall á fasteignaverði og því um líkt. Verið er að þróa búnað til að bregðast við þessari mengun og ég er viss um að okkar frábæru vísindamönnum tekst að sigrast á þessu innan tíðar. Svona mál eru oftar en ekki blásin upp. Það þýðir ekki að við verðum að halda vöku okkar og það munum við gera.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.2.2009 kl. 22:53
Beindust ekki sjónir flestra að Kárahnjúkum á svipuðum tíma og framkvæmdir stóðu yfir á Hellisheiði? Þær féllu ef ég man rétt að mestu leyti í skuggann af allri þeirri gríðarlegu umræðu sem var í gangi vegna hinna óafturkræfra framkvæmda á náttúru landsins á hálendinu eystra. En þar segir af náttúruperlu sem fáir höfðu reyndar vitneskju um að væri til og áttu jafnvel erfitt með að berja augum, því mjög erfitt var að komast þangað áður en farið var að undirbúa virkjun þar upp frá. Mig rekur minni til þess að þegar sjónir mann fóru loksins að beinast upp að Hellisheiði, hafi röksemdafærslan og réttlætingin gengið út á að hér væri farið vel að náttúrunni. Ekkert væri gert sem kallast gæti óafturkræft. Öll mannanna verk mætti auðveldlega afmá og fjarlægja væri vilji til þess á annað borð og eftir stæði þá allt eins og ósnortið. Þetta keyptu flestir og tiltölulega lítið var um mótmæli. Ég man hins vegar ekki eftir neinum varnaðarorðum vegna hugsanlegrar mengunar af völdum brennisteinsvetnis. Vissi enginn neitt eða þögðu þeir þunnu hljóði sem vissu?
Leó R. Ólason (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 06:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.