31.12.2008 | 14:32
Ríkisstjórnin féll á Borginni
Eitthvað á þessa leið gæti orðið fyrirsögn fjölmiðla í dag, eða hvað? Þeir sem mótmæla núna fyrir utan Hótel Borg óska þess svo sannarleg að ég tel, en líkurnar á að þessi ríkisstjórn sé að falla frá og það vegna nokkurra mótmælenda eru að ég tel hverfandi.
Ég spyr hvers vegna er fólk með klúta fyrir andliti, ætli það sé svo pabbi og mamma sem styðja kannski ríkisstjórnina verði ekki reið og finnst sér misboðið.
Ég er fylgjandi því að kosið verði næsta vor en fram að þeim tíma á mikið eftir að breytast bæði í pólitík og efnahags málum þjóðarinnar.
Ég óska ykkur lesendur allir gleðilegs árs og friðar á komandi ári, mokum okkur saman í gegnum þá skafla sem fyrirsjáanlegir eru árið 2009.
Hafa ruðst inn á Hótel Borg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Þeir sem eru fyrir utan Hótel Borg eru meiri fulltrúar mínir en þeir sem inni eru, þó svo að þeir sem inni eru hafi fengið atkvæði mitt fyrir 20 mánuðum síðan. Það stendur ekki steinn yfir steini af kosningaloforðum þeirra.
Gleðilegt ár.
Magnús Sigurðsson, 31.12.2008 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.