27.10.2008 | 00:09
Sex milljarða $ lánapakki kláraður í dag?
Tekið að vef eyjan.is
Erlend heildaraðstoð við Ísland vegna bankahrunsins upp á samtals 6 milljarða dala verður hugsanlega kláruð með aðstoð Norðurlandanna eingöngu.
Financial Times segir frá því í frétt í kvöld að vonast sé til þess að Ísland tryggi sér aðstoð grannþjóðanna á Norðurlöndum á fundi norrænu forsætisráðherranna sem haldinn verður við upphaf Norðurlandaráðsþingsins í Helsinki síðdegis á morgun.
Ennfremur segir í frétt FT að lánin frá Norðurlöndunum séu annar hluti áætlunarinnar til að koma á stöðugleika í íslensku efnahagslífi eftir að tilkynnt var fyrir helgi að sótt hefði verið um 2 milljarða dala lán til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Þá segir að lánin gætu auk þess hjálpað í því að reisa við pólitíska stöðu Geirs H. Haarde forsætisráðherra, sem sæti nú vaxandi þrýstingi um að segja af sér og axla þannig ábyrgð á kreppunni.
Sagt er frá mótmælunum í Reykjavík í gær þar sem krafist hafi verið afsagnar Geirs og Davíðs Oddssonar, seðlabankastjóra, sem hafi verið forsætisráðherra 1991 til 2004. Þeir tveir eru sagðir arkitektar þeirrar frjálsu markaðsstefnu, sem hafi skapað mörgum Íslendingum auðlegð sl. 17 ár, en gjaldi nú pólitískt fyrir umsnúninginn sem endaði með hruni.
Segir ekki máltækið "frændur eru frændum verstir"? Kannski þarf að breyta þessu eftir daginn í dag "frændur eru frændum bestir"
Svona sjá fréttamenn hlutina með misjöfnum augum hvernig ætli hinn nýi varðhundur íhaldsins Agnes Braga sjái þetta?
ps. takið eftir myndinni er ekki Geir alveg frosinn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Ketilás
-
Sigurður Árnason
-
Vefritid
-
maddaman
-
Einar Björn Bjarnason
-
FUF í Reykjavík
-
Gestur Guðjónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Rauða Ljónið
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.