Leita í fréttum mbl.is

Örnefni í Sigluneshreppi

Ég var viðstaddur opnunar á vef sem fjallar um örnefni í Sigluneshreppi en formleg opnun var um verslunarmannahelgina og fór fram í Gránu verksmiðjuhúsi Síldarminjasafnsins.

Það eru þeir öðlingar og áhugamenn um örnefni Hannes Bald, Páll Helga og Örlygur sem hafa haft veg og vanda að þessari miklu vinnu og hafi þeir miklar þakkir fyrir.

Ég set inn vefslóðina á þennan skemmtilega vef og skora á alla þá sem áhuga hafa á örnefnum og einnig þá sem eru eða ætla að ganga á fjöll í og við Siglufjörð.

http://www.snokur.is/hvanndalir.html

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 94647

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband