27.8.2008 | 22:57
Vaknaður til blogglífsins
Jæja kæru lesendur þessa bloggs, þá er kallinn að rumska eftir þónokkurn tíma frá bloggheimi og má segja tölvunotkun almennt.
Segja má að sumarið hafi verið heilt yfir mjög gott bæði veðurlega og þá ekki síst atburðalega allavega hjá mér svona persónulega án þess að fara neitt nánar út í það.
Ég vil byrja á að lýsa yfir ánægju mína með allar þær hátíðir sem voru í Fjallabyggð þetta sumarið þær eru þeim sem fyrir þeim stóðu til mikils sóma. Síldarævintýrið tókst mjög vel og heyrði ég ekkert nema ánægjuraddir með það.
Ég verð að nefna uppákomuna hjá þeim drengjum sem afhentu líkan af síðutogaranum Hafliða SI2 þetta var mikil gleði og tilfinninga stund og var ekki laust við að margir þessara "togara jaxla" felldu tár og verð ég að viðurkenna að þegar kvikmyndin af Hennesi Beggolín og félögum birtist þá féll eitt(ánægju)tár.
Ég hef verið að vinna með Tuma blikkara í sumar og hefur það verið ansi lærdómsríkt allavega fyrir mig, við vorum nokkra daga í austurbænum í sumar við viðbyggingu nýja leikskólans og var það ansi skemmtilegt hitti þarna marga skemmtilega iðnaðarmenn hélt á tímabili að maður væri staddur í Spaugstofuþætti þið munið iðnaðarmenn í blíðu og stríðu :) segi nú svona.
Það hafa verið miklar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins í sumar og ekki allt búið enn, ég er ánægður með það sem búið er að gera.
Þetta er orðið gott í kvöld held áfram að færa inn hugrenningar mínar reglulega, var farin að fá athugasemdir við engum skrifum. en svona er þetta nú bara gott að taka sér frí frá þessu eins og öðru annað slagið. Hef frá mörgu að segja og er ekkert að hætta að hamra á takkana næstu vikur og mánuði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.