29.3.2008 | 10:54
Rífa þetta og rífa hitt
Vegna þeirrar miklu umræðu sem verið hefur vegna niðurrifa gamalla húsa þá datt mér í hug að setja hérna inn hluta af grein sem er á Sksiglo í dag.
Steingrímur er duglegur að segja sögu húsanna á Siglufirði og kemur margt skemmtilegt í ljós við lestur á sögu húsanna. Gott framtak Steingrímur og fróðlegt.
Aðalgata 27
Siglufirði - Norska sjómannaheimilið - Tónlistarskólinn Fiskbúðir og....
Saga þessa húss er mjög sérstök.
Og ástæður þess að það var byggt, aðstæðurnar hér á Siglufirði, voru svo óvenjulegar að líta má á sem einstakan kafla í sögu landsins.
Um þær verður að fjalla sérstaklega áður en kemur að húsinu sjálfu.
Aðdragandi húsbyggingar
Það er laugadagur í júlí 1914. Skip liggja bundin við bryggjur eða akkeri úti á firði. Skonnortur, slúppur, kútterar, barkar, gufuskip 200 a.m.k., flest þeirra norsk.
Þeir halda hvíldardaginn heilagan. Um kvöldið hafa flestir sjómennirnir stigið á land í sínu besta taui og spássera í kvöldblíðunni um moldargötur þessa ,,fiskernes Eldorado Allar knæpur og ölstofur þéttsetnar og þjóruð er súrsaft sem ekki fer vel í þreytta og vansvefta sjóarana. Mannmergðin úti er á stöðugu iði eftir Aðalgötunni, inn í verslanir og um bryggjurnar. Harmóníkumúsík ómar sunnan frá hinu víðáttumikla Róaldsplani. Þar dansa sjöguttar og síldarjentur eftir nýjustu norsku danslögunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.