24.2.2008 | 14:14
Siglómóti í blaki 2008 lokið
það var skemmtilegt og fjörugt mótið í gær hjá okkur blökurum á Sigló eins og endranær. það voru 12 lið sem mættu til leiks og hófst mótið kl 10:30 og lauk kl 17:00. Síðan var smá hittingur í Þjóðlagasetri Sr. Bjarna og var dreypt á léttum veigum og snakki og svo var lagið að sjálfsögðu tekið en við erum svo heppin að hafa í hópnum gítar og harmonikku leikara og þá mjög góða verð að segja það. Síðan var haldið í Allan og snæddur dýrindis mataur og dansað fram á nótt.
Á mótið koma sömu liðin ár eftir ár og hefur skapast mjög gott samband á milli þessara félaga svo ekki sé meira sagt, við höfum haft það fyrir sið að hittast í einhveju af þeim söfnum sem eru í bænum og var núna komið að Þjóðlagasetrinu. Allir voru sammála um að þetta væri hið glæsilegasta safn og uppbyggingin alveg einstök ég heyrði á heimamönnum sem höfðu ekki komið þarna inn fyrr að þeir voru alveg furðu lostnir.
Svona að lokum þá verð ég að geta úrslita en í karlaflokki þá voru Fylkismenn sigurvegarar og hjá dömunum þá báru Krækjurnar (þessar elskur) sigur úr býtum. Svona að lokum þá vil ég þakka öllum þeim sem mættu og skemmtu sér með okkur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.