4.2.2008 | 13:58
Háir hælar ekki bara flottir heldur bæta að auki kynlífið
Tekið af eyjan.is
Að langir kvenleggir og háir hælar fangi athygli karlmanna er nákvæmlega engin frétt. En að háu hælarnir séu beinlínis góðir fyrir kynlífið er vissulega frétt.
Og því er einmitt haldið fram af ítölskum lækni að grindarbotnsvöðvarnir styrkist þegar konur ganga á háum hælum - sem sé svo aftur bót fyrir kynlífið.
Maria Cerutti, vísindamaður við háskólann í Verona, gerði tilraunir með að þetta.
Hún mældi spennuna í grindarbotnsvöðvum tilraunakvennanna með fæturna í mismunandi stellingum.
Þegar fóturinn er boginn þannig að hann myndar vinkil upp á 15 gráður, sem samsvarar sjö sentimetra háum hæl, eru grindarbotnsvöðvarnir spenntir þannig að besta er að æfa þá, segir Maria.
Jahá þetta eru gagnlega upplýsingar eða hvað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Já guði sé lof og dýrð fyrir að við höfum þessa vísindamenn. Hvar væri heimurinn án þeirra??
Kv.
HÞH
Grisemor, 5.2.2008 kl. 00:46
Alltaf að læra ;)
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, 5.2.2008 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.