Leita í fréttum mbl.is

Listamannalaun/verkamannalaun

Er ekki komin lausnin á vanda verkamannsins sem er að missa vinnuna hringinn í kringum landið? Setjum hann á listaverkamannalaun í svona 1-3 ár er það ekki bara sanngjarnt?

tekið af visir.is

Úthlutunarnefnd listamannalauna hefur úthlutað starfslaunum til listamanna fyrir árið 2008. Þremur rithöfundum var úthlutað starfslaun í þrjú ár, þeim Andra Snæ Magnasyni, Einari Má Guðmundssyni og Kristínu Steinsdóttur.

3 ár (3)

Andri Snær Magnason
Einar Már Guðmundsson
Kristín Steinsdóttir

1 ár (12)

Guðrún Eva Mínervudóttir
Gyrðir Elíasson
Hallgrímur Helgason
Ingibjörg Haraldsdóttir
Jón Kalman Stefánsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Pétur Gunnarsson
Sigrún Eldjárn
Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón)
Steinar Bragi Guðmundsson
Þórarinn Eldjárn
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alma Jenny Guðmundsdóttir

Þetta er svo innilega grunn umfjöllun.  Listamenn hafa flestir hverjir áralangt háskólanám að baki. Myndlistarmaður - listfræði, allt um stefnur og strauma, litafræði, formfræði og svo gætum við áfram talið.

Vinna listamanna er tími.  Tími sem er jafn dýrmætur tíma annarra.

Að sjálfsögðu eiga allir að fá sín laun.  En - hvaða atvinnuleysistryggingasjóður greiðir öllum þeim listamönnum sem ekki eru á listamannalaunum þetta árið eða önnur, atvinnuleysisbætur?

Þinn heimur væri kannske alveg jafn merkilegur þótt engin list væri til. 

Alma Jenny Guðmundsdóttir, 31.1.2008 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband