28.12.2007 | 13:58
Fækkun fólks á landsbyggðinni
Enn er fólki að fækka á landsbyggðinni t.d. í Fjallabyggð fækkar á milli ára um 73 í Dalvíkurbyggð fækkar um 15 og í sveitarfélaginu Skagafirði fækkar um 51 í Ísafjarðarbæ fækkar um 135 þetta eru óhugnanlegar tölur og hlýtur maður að spyrja sig af því hvað veldur?
Eru það fá atvinnutækifæri, er það fábreytt afþreying eða menntunarkostir litlir? Hvert ætli svo meirihluti þessa brottfluttu landsbyggðafólks hafi svo farið jú á suðvestur hornið, ætli það sé þá vegna þess að þar er meiri fjölbreytni í atvinnulífinu, fleiri afþreyingarmöguleikar fleiri menntunarkostir, spyr sá er ekki veit?
Er ekki svo komið að nú er fátækara og undirmálsfólkið að flýja höfuðborgarsvæðið og hvert fer það jú væntanlega út á land þannig að þróunin er þá þessi fátækir og undirmálsfólkið fer í litlu sjávarplássin og fólkið sem þaðan flýr fer á suðvestur hornið flott þróun eða hvað?
Er einhver leið að snúa þessari þróun við þ.e.a.s. þeir sem eru að gefast upp á því að búa á landsbyggðini vegna skorts á atvinnutækifærum og fjölbreytni í atvinnulífinu gefist kostur á að búa þar áfram?
Mörg sveitarfélög hafa komið með hugmyndir af lausnum en viðbrögð stjórnarliða eru engin.
Gæti ein leiðin verið sú að hið opinbera fjölgi atvinnutækifærum á landsbyggðinni það ætti að vera hægur vandi nú hefur Sjálfgræðisflokkurinn farið með landsstjórnina í rúm 16 ár, ætti hann ekki að fara að hysja uppum sig buxurnar í þessum efnum og láta verkin tala ekki bara kjálkanna, hann ætti að hafa stuðning Samfylkjukurlsins sem var nú ekki með svo lítinn loforðalista fyrir síðustu kosningar.
Ef þú lesandi hefur einhverjar hugmyndir að lausnum þá endilega sendu þær á stjórnarliðana því þar þarf að opna augu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.