27.12.2007 | 21:59
Útskrift,jól og allt það
Loksins vaknar kallinn af blogg dvalanum, nei svona án gríns þá var ég með bilaða tölvu sem ég tók svo með mér í heimsókn í borg óttans þann 19, fékk vélina úr viðgerð daginn eftir frábær þjónusta það hjá Vodafone verð að segja það.
Aftur að heimsókn í borg óttans en þann 21 þá var eldri demanturinn að útskrifast úr gamla hippaskólanum MH það var stoltur faðir sem fylgdist með og tók fullt af myndum ekki laust við að eitt og eitt tár runnu, þetta var magnað augnablik, snögglega kom upp í huga önnur útskrift fyrir ekki svo mörgum árum síðan en það var á Akureyri 17 júní í MA það var hjá móður demantsins og finnst mér svo svaka stutt síðan, en svona líður nú tíminn hratt.
Laugardaginn 22 var brunað á Sigló ótrúlegt en satt þann dag var meiri snjór og hálka í Kópavogi en á Siglufirði "gott að búa í Kópavogi en betra að búa á Sigló" það var einkar skemmtileg ferð sem ég og demantarnir áttum nýstúdentinn hélt sér vakandi alla leið uppá Kjalarnes en þá tóku við 25 diskar með jólalögum og sungið með af krafti enda aðalsöngkona úr Gréase þ.e.a.s í uppfærslu Snælandsskóla forsöngvari, og pabbinn mjámaði með þetta var alveg frábær ferð.
Svo komu jólin gaman að rölta í miðbænum á Sigló á Þorláksmessukvöld fullt af fólki og bongó blíða nú á aðfangadag var svo snæddur jólamatur hjá mömmu og pabba eins og venja hefur verið í áratugi rjúpa og svín sem klikkar aldrei, síðan var tekið til við að útdeila pökkum og allir fengu eitthvað fallegt það er alveg óhætt að segja það.
Vonandi hafa allir haft það jafn gott og ég og mínir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.