9.12.2007 | 23:58
Aðventukvöld í Siglufjðarðarkirkju
Fór í kirkjuna okkar í Siglufirði í kvöld það var aðventukvöld sem var mjög gott mikið sungið og svo flutti vinur minn Birkir Jón alþingismaður og bæjarfulltrúi góða hugvekju.
Ég hefði viljað sjá fleiri í kirkjunni í kvöld það er áhyggju efni í mínum huga hversu fáir bæjarbúar sækja þá viðburði sem eru í boði.
Skrítið samt með kirkjur eins og okkar í gær var ég í þessari sömu kirkju þá var aðventan eða jólin ekki ofarlega í mínum huga enda málið öllu alvarlega, það var jarðarför. Kirkjan okkar er alltaf á sínum stað og þjónar mjög breiðu sviði allt frá miklum sorgarstundum til mikilla hátíðastunda og allt þar á milli. Það er gott að hafa svona kirkju eins og okkar.
Ég var t.d. á jólafundi hjá frímúrunum í gærkvöldi og það var sama sagan frekar fátt en alveg frábær fundur jólahlaðborð og mökum boðið í mat, svo voru skemmtiatriði það komu stúlkur úr 10 bekk og sýndu okkur afrakstur stílhönnunar sem þær tóku þátt í og lentu í öðru sæti af 52 keppnisliðum frábært það.
Einnig voru flutt nokkur lög og meðal flytjenda var nýi organistinn okkar flutti hann frumsamið lag og söng á móðurmáli sínu sem er Portúgalska en hann kemur frá Braselíu, mjög skemmtilegt, sem dæmi um breytta tíma þá verð ég að segja frá, hann er sköllóttur með tattú í hnakkanum síðasti organisti okkar var ung og glæsileg stúlka frá Ungverjalandi og svo höfðum við Pál Helgason vel hærðan og skeggjaðan fyrir þrjátíu árum. Það kom uppí hugann að ef Páll hefði verið sköllóttur og með tattú í hnakkanum fyrir þrjátíuárum þá er ég viss að hann hafi ekki verið ráðinn. En svona breytast tímarnir og mennirnir með
Svona rétt í lokin þá verð ég að útskýra fyrir ykkur af hverju ég hef ekki bloggað undanfarið, tölvan mín bilaði og varð ég að fá aðra vél sem ég er að koma í gagnið í töluðum orðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2007 kl. 00:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.