Leita í fréttum mbl.is

SVN áskorun á þig......

Á síðasta bæjarstjórnarfundi í Fjallabyggð var samþykkt tillaga mín þess efnis að bæjarstjóra væri falið að skrifa framkvæmdarstjóra Síldarvinnslunnar á Neskaupstað og spyrjast fyrir um af hverju ekki er landað á Siglufirði síld til bræðslu sem nú veiðist við Grundarfjörð. Öllu er siglt til Neskaupstaðar.

Fjörtíu tíma stím til Neskaupstaðar, annars bara 24 tímar til Siglufjarðar.

Ég ákvað svo að fylgja þessu eftir með undirskriftarsöfnun í dag, fór í nokkur fyrirtæki og var mjög vel tekið. Nú liggja frammi undirskriftarlistar í verslunum á Siglufirði og eru undirtektar mjög góðar.

Mér gremst það mjög að ekki skuli vera starfsemi á Siglufirði "SÍLDARSTAÐARINS" eftir að SVN eignaðist þessa fullkomnustu bræðslu á landinu.

Fyrir um tíu árum þá voru starfsmenn þessa vinnustaðar sem þá hét SR MJÖL 75 í dag þá eru þeir 3

Ef svo fer að ekkert gerist þá hef ég hugsað mér að leggja það til að verksmiðjan verði rifin niður, þá skapast tækifæri til annarra starfsemi á þessu stóra svæði við þessa stórkostlegu hafnaraðstöðu sem hérna er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband