Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
21.6.2009 | 12:29
Má þá leggja samgönguráðuneytið niður??
Öll loforð samgönguráðherra hafa nú verið þurrkuð út og þá spyr maður sig hvort að ekki megi leggja þetta ráðuneyti niður eða sameina það einhverju öðru um næstu áramót?
Tekið af vef samgönguráðuneytis.
Vegakerfi í samræmi við þarfir
Vegamál eru umfangsmesti og fjárfrekasti málaflokkur samgönguráðuneytisins.
Leiðarljós ráðuneytisins í vegamálum eru greiðar-, öruggar-, umhverfisvænar- og hagkvæmar samgöngur.
Vegagerðin er samkvæmt vegalögum, nr. 45/1994, veghaldari þjóðvega eða sú stofnun sem hefur forræði yfir hönnun og gerð umferðarmannvirkja ásamt forræði á þjónustu og viðhaldi. Vegagerðin vinnur í samræmi við samgönguáætlun, annars vegar fjögurra ára samgönguáætlun og hins vegar 12 ára samgönguáætlun.
Hlutverk Vegagerðarinnar er þannig ,,að sjá samfélaginu fyrir vegakerfi í samræmi við þarfir þess og veita þjónustu sem miðar að greiðri og öruggri umferð". Í því felst að samgöngur eru tryggðar allt árið með eins litlum tilkostnaði og eins miklum þægindum og unnt er.
Hætt við öll útboð í vegagerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2009 | 08:09
Keppendur Midnight Sun Race eru farnir að tínast til landsins
Fimm skútur, erlendar og innlendar, í þremur flokkum eru skráðar til keppni. Áhafnir þeirra er misstórar en búist er við að keppendur verði á milli 20 og 30.
5.6.2009 | 10:13
Áfangasigur í menntamálum við utanverðan Eyjafjörð
Þá er loks komið svar um framtíð framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð sem staðsettur verður í Ólafsfirði. Þetta hefur verið mikil þrautarganga svo ekki sé meira sagt ég hefði ekki trúað því hvað margir hafa lagt stein í götu þessa framfara verkefnis.
En nú sér loks fyrir endann á þeim ósköpum og framtíðin varðandi framhaldsmenntun á þessu svæði er björt. Það hlýtur að vera mikil búbót fyrir foreldra barna sem eru að stíga sín fyrstu skref á framhaldsskóla stigi að geta haft börnin heima það vita allir að kostnaður er mjög mikill við að senda börnin í burtu og auk þess miklar áhyggjur. Svo gerist það að margir sem áhuga hafa á því að bæta við sig menntun fá þarna kjörið tækifæri án mikils tilkostnaðar að stunda nám. Það sanna dæmin t.d. í Grundarfirði.
Tekið af vef Fjallabyggðar
Framhaldsskólanám í Fjallabyggð fyrsta skrefið
Að sögn Jónu Vilhelmínu Héðinsdóttur, formanns skólanefndar, verða næstu skref þau að leitað verður til skráðra nemenda eftir staðfestingu og skráningu í áfanga. Þegar skráning í áfanga liggur fyrir er unnt að fara að huga að ráðningu kennara.
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested