12.6.2009 | 08:09
Keppendur Midnight Sun Race eru farnir að tínast til landsins
Nú er aðeins rúm vika í hina nýju alþjóðlegu siglingakeppni Midnight Sun Race á Siglufirði sem verður haldin í fyrsta skipti á Jónsmessunni þann 20. júní n.k.
Fimm skútur, erlendar og innlendar, í þremur flokkum eru skráðar til keppni. Áhafnir þeirra er misstórar en búist er við að keppendur verði á milli 20 og 30.
Fimm skútur, erlendar og innlendar, í þremur flokkum eru skráðar til keppni. Áhafnir þeirra er misstórar en búist er við að keppendur verði á milli 20 og 30.
Keppendur verða ræstir kl: 18:00 á laugardag. Siglt verður umhverfis Grímsey og til baka til Siglufjarðar. Keppendur sigla því yfir Norðurheimsskautsbaug og fá vottorð uppá það. Áætlað er að keppendur verði komnir í mark fyrripartinn á sunnudaginn 21. júní.
Mikil undirbúningsvinna liggur að baki keppninni, sérstaklega hvað varðar kynningu erlendis. Sigmar B. Hauksson hefur unnið að skipulagningu og kynningu keppninnar erlendis og væntir hann þess að keppnin verði eftirsótt í framtíðinni enda ein sinnar tegundar á svæðinu. Keppnin hefur þegar fengið umfjöllun í erlendum siglingablöðum og von er á erlendum blaðamönnum til að fylgjast með keppninni í ár.
Stefnt er að því að keppni þessi verði árlegur viðburður sem vaxi með hverju árinu og auki ferðamannastrauminn til Fjallabyggðar. Auk þess hefur verið unnið markvist að því síðastliðin tvö ár að kynna fyrir skútueigendum aðstöðu til vetrarlegu sem er til staðar á Siglufirði og þá þekkingu og þjónustu sem er á staðnum til viðgerðar og viðhalds á skútum. Hægt er að fá nánari upplýsingar um keppnina á heimasíðu hennar, tengill HÉR
tekið af vef sksiglo.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94651
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Spurt er
Ætlar þú á skíði í vetur?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.