5.6.2009 | 10:13
Áfangasigur í menntamálum við utanverðan Eyjafjörð
Þá er loks komið svar um framtíð framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð sem staðsettur verður í Ólafsfirði. Þetta hefur verið mikil þrautarganga svo ekki sé meira sagt ég hefði ekki trúað því hvað margir hafa lagt stein í götu þessa framfara verkefnis.
En nú sér loks fyrir endann á þeim ósköpum og framtíðin varðandi framhaldsmenntun á þessu svæði er björt. Það hlýtur að vera mikil búbót fyrir foreldra barna sem eru að stíga sín fyrstu skref á framhaldsskóla stigi að geta haft börnin heima það vita allir að kostnaður er mjög mikill við að senda börnin í burtu og auk þess miklar áhyggjur. Svo gerist það að margir sem áhuga hafa á því að bæta við sig menntun fá þarna kjörið tækifæri án mikils tilkostnaðar að stunda nám. Það sanna dæmin t.d. í Grundarfirði.
Tekið af vef Fjallabyggðar
Framhaldsskólanám í Fjallabyggð fyrsta skrefið
Að sögn Jónu Vilhelmínu Héðinsdóttur, formanns skólanefndar, verða næstu skref þau að leitað verður til skráðra nemenda eftir staðfestingu og skráningu í áfanga. Þegar skráning í áfanga liggur fyrir er unnt að fara að huga að ráðningu kennara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94651
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.