Leita í fréttum mbl.is

Tíminn kominn út

Ég fagna þessu framtaki og las ég Tímann með morgunkaffinu í morgun, áhugavert að lesa það sem Steingrímur Hermannsson skrifar og margt fleira.

Slóðin er hérna http://www.framsokn.is/files/Timinn1.pdf

 

Dagblaðið Tíminn var um áratugaskeið gefinn út af Framsóknarflokknum og verður nú gefinn út nokkrum sinnum í aðdraganda kosninga. Fyrsta blaðinu verður dreift með Fréttablaðinu í dag og með pósti til þeirra sem ekki fá Fréttablaðið reglulega. Blaðið verður einnig aðgengilegt hér á heimasíðu flokksins.

Meðal efnis eru upplýsingar um fjármál Framsóknarflokksins og frambjóðenda, fréttaskýringar um 20% leiðréttingu húsnæðislána og stjórnlagaþing, kynning á frambjóðendum, upplýsingar um viðburði framundan, auk greina eftir frambjóðendur, m.a. fyrrverandi formann flokksins, Steingrím Hermannsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband