6.4.2009 | 21:05
Okurkaup Súrval
því miður þá búum við íbúar Fjallabyggðar og einnig íbúar Dalvíkurbyggðar við það að hafa ekki aðra matvöruverslun en þá er kemur verst út úr þessari könnun.
Verðmunur sem er rúmar sexþúsund krónur á ekki hærri upphæð en rétt um fimmtánþúsund.
Það er nú svo að fólk fer í umvörpum til Akureyrar frá áðurnefndum byggðum til að ná í ódýra matvöru, en um leið þá kaupir fólk aðrar vörur sem er ekkert óeðlilegt en að sama skapi mjög slæmt fyrir þær verslanir í öðrum greinum en matvöru.
En það er nefnilega svo að það eru margar góðar verslanir á þessum stöðum sem bjóða góða vöru á vel samkeppnishæfu verði annað en matvara.
Með komu Héðinsfjarðaganga þá el ég mér þá ósk í brjósti að Krónan nú eða Bónus sjái sér fært að opna verslun á svæðinu við erum að fara að byggja framhaldsskóla í Fjallabyggð Ólafsfirði og það eru ekki nema 18 km frá Dalvík til Ólafsfjarðar og 15 km frá Siglufirði á þessu svæði eru rúm fjögurþúsund íbúar. Svo opnast hringur sem breytir öllum aðstæðum aukning ferðamann á bara eftir að verða osfrv.
41% verðmunur á matarkörfunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.