13.3.2009 | 20:52
Þingsályktunartillaga Birkir J Jónssonar ofl verður loks að veruleika 16. mars 2009
Loksins sér fyrir endann á þessu mikla baráttumáli sem hinn ungi en í dag nokkuð reyndi þingmaður Framsóknarflokksins í NA kjördæmi Birkir J Jónsson hóf máls á 2005.
Í dag má sjá tilkynningu þess efnis að menntamálastýra Katrín Jakobsdóttir kemur til með að skrifa undir samkomulag og uppbyggingu um framhaldsskóla með höfuðstöðvar í Ólafsfirði Fjallabyggð.
Þegar ég fór í sveitarstjórn þá hefur þetta mál verið það sem ég hef talið skipta framtíð sveitafélagsins Fjallabyggðar mestu máli.
Ég hef einnig sagt að þetta er okkar stóriðja græn stóriðja sem kemur til með að "framleiða" ungt og vel menntað fólk. Þessi stóriðja kemur til með að skapa mörg ný störf og afleidd störf í sveitarfélaginu ,samfélagið okkar á eftir að breytast yngra fólki á eftir að fjölga kostnaður foreldra lækkar osfrv.
Ég er þakklátur núverandi menntamálastýru að sjá sér fært að ganga svo skörunglega í málið en það er ekkert launungamál að fyrirrennari hennar í starfi átti einhverja hluta erfitt að ganga frá undirskrift þó svo að skólinn væri kominn á fjárlög.
Tekið af www.dagur.net
Mánudaginn 16. mars nk. munu Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Svanfríður Jónasdóttir oddviti Héraðsnefndar Eyjafjarðar og Þórir Kr. Þórisson bæjarstjóri Fjallabyggðar undirrita samkomulag um stofnun og uppbyggingu framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð.
Lesa meira
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.3.2009 kl. 18:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.