9.3.2009 | 15:03
Loksins, loksins sést ljóstýra
Vonandi verður hægt að fá þessa manneskju til að aðstoða við þá miklu rannsóknarvinnu sem framundan er.
Má búast við að drullan fari að koma upp á yfirborðið, spillingaröflin verður að uppræta og ná að draga fyrir dóm þá sem brutu af sér og ábyrgð bera á því ástandi sem þjóðin stendur frammi fyrir.
Loksins sér maður ljósið í myrkrinu og vonandi á það ljós eftir að lýsa upp öll myrkraverkin sem allt lýtur út fyrir að hafi verið unnin á hinum ýmsu stöðum.
Eva Joly ráðleggur ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Spurt er
Ætlar þú á skíði í vetur?
Athugasemdir
Mikið held ég nú að migið hafi verið á mörgum básum samtímis í gær þegar Joly kom í fréttirnar. Ég hef fylgst með henni í mörg ár og meiri skörung er erfitt að finna.
Ég vona að stjórnin noti hennar ráð og aðra aðstoð til fullnustu... því ef hún kemst í málin, þá er það nokkuð öruggt að enginn þeirra sem sitja með óhreint mjöl í pokahorninu komist undan. Joly er alger ofurhetja.
Jón Helgi (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 15:20
Frábært! Bestu fréttir í langan tíma.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.3.2009 kl. 15:41
Mér líður eins og losnað hafi farg af mér. Get ekki beðið eftir að vinnan komist í gang. Sjúkket!
Kolla (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.