Leita í fréttum mbl.is

Öryggis tilfinning af varnargörðum

Ég verð að segja að ég finn til öryggistilfinningar af varnargörðunum sem búið er að reisa í Siglufirði. Þó svo að margir hafi orð á því að búið sé að eyðileggja fjallið og allt það þá er þetta spurning að verja byggðina og fólkið sem þarna býr.

Eftir að búið var að sá í garðanna s.l. sumar þá er óhætt að segja að útlitið er allt annað þeir falla mun betur inn í landslagið og svo er þetta orðin mjög vinsæl gönguleið hvort sem er fyrir ferðamenn eða heimamenn. Girðing er ofan á görðunum og hef ég heyrt í fólki sem er lofthrætt að það sé mikið öryggi fyrir það að hafa girðinguna.

Vonandi fer þessum framkvæmdum að ljúka í Bolungarvík því það er mikill munur að búa við þetta öryggi sem varnargarðarnir veita.

Það að þurfa ekki að yfirgefa heimili sitt þegar veður eru hvað verst og vályndust er mikill munur. En þetta þekkjum við margir íbúar á Siglufirði.


mbl.is Varnargarður enn í smíðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband