24.2.2009 | 21:29
Af hverju tók Geir H ekki mark á Davíð?
Ég skil ekki af hverju Geir H og Ingibjörg Sólrún hlustuðu ekki á varnarorð Davíðs, hafa Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eitthvað gruggugt í sínum pottum sem orsaka það aðgerðaleysi sem raunin varð.
Davíð benti einnig á að ráðlegt væri að koma á þjóðstjórn en enn var ekki hlustað á hann, getur verið að persónuleg áhrif Ingibjargar og þá líka Geirs í garð Davíðs hafi verið tekin framyfir þjóðarhagsmuni?
Ég hlakka til að hlusta á TRÚÐA þáttinn hjá Inga Hrafni næst þegar þeir sjálfstæðistrúðar sem "drulla" yfir alla aðra en sjálfstæðisflokksfélaga og hafa ennþá trú á að engir aðrir en sjálfstæðisflokksfélagar geti komið þjóðinni úr þeim hörmungum sem svo einkennilega vill til að þeir hinir sömu komu henni í. Það verður eflaust fróðlegt eða hitt þá heldur umræðuefnið í næsta TRÚÐA þætti á ÍNN....
SÍ varaði í febrúar við hruni í október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Bæði Geir og Ingibjörg tóku mark á því sem seðlabankinn lagði fyrir. Enda var sett í gang vinna á vegum ríkistjórnarinnar til að bregðast við þessu. En hvor nóg var að gert að rangt skal ég ekki segja.
Guðmundur Jónsson, 24.2.2009 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.