24.2.2009 | 11:34
Konur takið ábyrgð
Er ekki orðið tímabært fyrir konur að taka á þessum málum á eigin forsendum það er orðið úrelt að kenna einhverju karlaveldi um það að konur nái ekki og séu ekki í pólitík í eins miklum mæli og margar konur vildu.
Konur sitja að jafnaði skemur á þingi en karlar hver er skýringin á því hefur það verið "rannsakað" ?
"Siv Friðleifsdóttir, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, sagði í erindi sínu á fundinum að hún hefði talsverðar áhyggjur af stöðu kvenna í stjórnmálum. Þó að margar konur vildu taka þátt sæktust þær ekki eftir oddvitasætum í nægilegum mæli. Í síðustu kosningum leiddu aðeins sjö konur lista á öllu landinu. Siv sagði það vera ógnvænlega stöðu og lagði áherslu á að fólk þyrfti að veita konum framgang í pólitík."
Ég tek undir með Siv að það er áhyggjuefni að konur vilji ekki taka oddvitasæti í nægilegum mæli, en hver er ástæðan verður það ekki alltaf persónubundið hefur það eitthvað að gera með kynferði ég held ekki?
Ég vil benda á að það eru til dæmis nokkrir bæjarstjórar og borgarstjóri sem eru kvenkyns og er það hið besta mál, tel ég að þær vinni sín störf ekkert ver frekar en karlkyns kollegar.
Er þetta ekki orðin þreytt umræða karlar eru svona margir í þessum störfum en konur ekki?
Á móti má þá ekki spyrja hvort að alltof margar konur eru í kennara og leikskólastörfum?
Konur sitja skemur á þingi en karlar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Nei, þetta er ekki þreytt umræða og auðvitað hefur staðan eitthvað að gera með kynferði. Þetta hefur verið margrannsakað, bæði hérlendis og erlendis.
Svala Jónsdóttir, 24.2.2009 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.