20.2.2009 | 14:46
Sennilega hjartastopp og svo má æfa sig á Hermanni
Ekki auðvelt að vera Hermann í dag ;-)
Hermann verður fluttur frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi á morgun með sjúkrabifreið yfir á Háskólatorg. Flutningarnir munu verða strax upp úr hádegi og má reikna með ýmsum uppátækjum í Hermanni.
Eins og gefur að skilja má reikna með að slíkur flutningur reyni mjög á Hermann sem getur rétt eins þóst fá mikla verki og jafnvel að hann fái fyrir hjartað blessaður, segir Jón Örn Guðbjartsson, markaðs- og kynningarstjóri Háskóla Íslands. Fari svo að hjartað í Hermanni stöðvist, sem er alveg eins líklegt, er sem betur fer hersing hjúkrunarfræðinga og lækna til staðar í Háskólatorgi vegna námskynningarinnar í Háskólanum á morgun," segir Jón Örn.
Hann segir að sjúkraflutningamennirnir séu líka sérmenntaðir til að glíma við bráðatilvik og muni þeir án efa sýna snör viðbrögð. Ég hvet alla til að koma og fylgjast með því hvernig bráðaliðið mun í heild sinni bregðast við uppgerðinni í Hermanni, en hann leikur þetta svo vel blessaður að það lætur nærri að hann sé lifandi... og dauður," segir Jón Örn
Annars segir Jón Örn að á bak við Hermann búi talsverð alvara þótt það megi líka brosa af tilburðum hans. Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands notar Hermann, sem er afar flókið tæki og eftirlíking af manni og/eða konu í fullri líkamsstærð, til að meðhöndla óteljandi sjúkdóma.
Kannski að gestir í HÍ á laugardag fái að æfa sig eilítið á Hermanni, hver veit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Það er frábært fyrir þá sem eru að vinna með líf okkar að hafa Hermann til að æfa sig á. Það skiptir svo miklu máli að þetta fólk sé í sem bestri þjálfun og svo gerir minna til að gera mistök við lífgun á Hermanni en okkur hinum.
Skorum á stjórnvöld að efna til stjórnlagaþings um endurskoðun stjórnarskrár og kosningareglna. Burt með gamaldags flokkaveldi.Nýtt lýðveldi - skrifa undir áskorun HÉRHólmfríður Bjarnadóttir, 20.2.2009 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.