31.1.2009 | 13:17
Drengur góđur
Ţá er ţađ ljóst ađ Magnús er ađ hćtta afskiptum af pólitík á landsvísu. Ég hef átt nokkur samskipti viđ Magnús og verđ ég ađ segja ađ hann er drengur góđur ţađ held ég ađ allir sem til hans ţekkja geta tekiđ undir. Kćmi mér ekki á óvart ađ Magnús verđi bćjar/sveitastjóri áđur en langt um líđur.
Međ ţessari ákvörđun ţá er ljóst ađ Framsóknarflokkurinn er ađ endurnýjast mikiđ ţetta er ţróun sem er áhugaverđ ađ elsti stjórnmálaflokkur landsins skuli fara í ţvílíka endurnýjun á fólki í forystu er eitthvađ sem ég átti ekki von á en er mjög ánćgđur međ og styđ heilshugar.
Magnús ţakka ţér fyrir ţín störf í ţágu ţjóđarinnar.
Ég hef velt fyrir mér hvađ komi til međ ađ gerast í öđrum flokkum og spá mín er eftirfarandi.
Fromađur Varaformađur
Sjálfstćđisflokkur: Bjarni Benediktsson Hanna Birna Kristjánsd.
Samfylking: Ingibjörg Sólrún Dagur B Eggertsson
Vinstri grćnir: Katrín Jakobsdóttir Árni Ţ Sigurđsson
Frjálslyndir: Guđjón A. Kristjánsson Jón Magnússon
Íslandshreyfingin: rennur inn í annađ frambođ, Kvennalisti sé meira svona 1970 og svo koma tvö ný frambođ eitt svona ţjóđarrembu eftir allt tal Samfylkingar um ESB og annađ rit,mál og leiklista frambjóđendur ţví ţeir fá svo lítiđ út úr styrktarsjóđum á vegum ríkisins :-)
![]() |
Magnús Stefánsson hćttir í stjórnmálum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niđurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforđ
- 11.11.2010 Ţjóđar atkvćđagreiđslu
- 3.11.2010 Leiđtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverđar heimasíđur
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóđskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Ketilás
-
Sigurður Árnason
-
Vefritid
-
maddaman
-
Einar Björn Bjarnason
-
FUF í Reykjavík
-
Gestur Guðjónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Rauða Ljónið
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Magnús ţekki ég ekkert, hann er örugglega vćnsti mađur og óska ég honum alls hins besta. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort spáin ţín rćtist um forystymenn flokkana...........
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 31.1.2009 kl. 15:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.