29.1.2009 | 13:19
Sveitarfélagið og hagsmunaaðilar moka þjóðvegi landsins á sinn kostnað
Er þetta ekki orðið dapur ástand þegar Vegagerðin getur ekki orðið mokað vegi landsins? Það standa yfir miklar framkvæmdir við borun Héðinsfjarðarganga og var það öllum ljóst þegar þetta var boðið út að verktakar þyrftu að hafa greiðan aðgang milli borunarstaðar (bæjarkjarna).
Nú er ekkert verið að skammast eða agnúast við því að moka og halda opnu með ærnum tilkostnaði eða ef allt færi á kaf í snjó það skilur maður svo sem.
En aðstæður undanfarið hafa nú verðið þannig að ekki hefur snjóþyngsli verið að sliga þetta svæði. Stærstu mistökin voru þau að ekki var gengið frá því að setja Lágheiðina á annað þjónustustig og fyrir vikið þá búa verktakar og sveitastjórn í sameinuðu sveitarfélagi uppi með það að borga snjómokstur sjálf takk fyrir.
Tekið af vef Fjallabyggðar
Lágheiði opnuð á kostnað hagsmunaaðila
Fjallabyggð hefur í samstarfi við aðra hagsmunaaðila í sveitarfélaginu látið moka Lágheiðina. Lágheiðin er því opin og munu starfsmenn sveitarfélagsins og aðrir hagsmunaðilar því stytta akstur sinn á milli byggðalaga til muna.
Þess má geta að vegalengd milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar yfir Lágheiði er 62 km. Að öðrum kosti þarf að fara öxnadalinn og eru það 232 km og munar því 170 km.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Vegagerðin er ekki mjög fræg fyrir að vera sveiganleg í samningum
Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.1.2009 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.