17.12.2008 | 10:42
Of jólalegt, er hægt að kæra þessi ósköp?
Sá þetta blogg hjá prakkaranum og líkaði mjög vel húmorinn í þessum skrifum.... njótið vel.
Þetta verður að stöðva áður en eitthvað verulega krúttlegt hefst af!
Það er orðið svo Jólalegt hérna á Siglufirði að ég er að hugsa um að hringja á lögregluna. Þetta gengur ekki. Hér eru öll hús skreytt með glitrandi jólaljósum og drifhvít mjöllin svífur niður og leggst á trjágreinarnar merlandi eins og silfur í húminu. Þetta gengur bara ekki lengur. Hvar eru stjórnvöld? Hvejir eru það sem eiga að taka ábyrgð á svona nokkru? Maður er hér búandi í Jólakorti, sem hugsanlega getur verið sent til Kúalalúmpúr og hvað ætla ráðamenn að gera í því? Er stjórnleysið orðið algert í þessu landi? Ætla menn að missa Jólastemmninguna alveg úr böndum eins og allt annað?
Ég ætla að útbúa bréf til umboðsmanns Alþingis og reyna að leita réttar míns.
Hér eru nokkrar lélegar og hreyfðar myndir, sem teknar voru áðan í geðshræringunni.
Hér er torgið að drukkna í Jólasnjó og ljósadýrð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.