16.12.2008 | 13:38
Framhaldsskólinn í Ólafsfirði ÞKG stendur við orð sín.
Flott frétt á visir.is Orð í tíma töluð, nú er bara að halda áfram að hola steininn.
Minna fé í skóla og rannsóknir
Menntamálaráðuneytið á að hagræða um þrjú prósent, eða sem nemur þremur milljörðum króna, samkvæmt sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar. Rannsóknaframlagi upp á 800-900 milljónir er frestað og gerð þriggja prósenta hagræðingarkrafna á háskóla og framhaldsskóla. Hún á að skila samtals 900 milljónum króna.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að sparnaðaraðgerðirnar reyni á þanþol skólakerfisins. Allir gera sér grein fyrir að þetta er áhlaup og verður erfitt alls staðar. Í kreppu er ekkert undanskilið en við reynum að láta þetta verða sársaukaminna fyrir velferðarkerfið og menntakerfið," segir hún.
Háskólar landsins verða með sama rannsóknarfjármagn á næsta ári og á þessu ári því nýjum framlögum er frestað. Við þurfum að þjappa í skólana. Við þurfum að halda skólunum opnum en nú þurfa þeir að sýna fram á að þeir geti þjappað og breytt í sínum rekstri," segir hún.
Þorgerður Katrín segir að haldið verði áfram með nýja skóla, til dæmis í Mosfellsbænum og við utanverðan Eyjafjörð.
Lánasjóður íslenskra námsmanna, LÍN, stendur vel. Hann á að spara milljarð. Þorgerður Katrín vonast til að geta nýtt eigið fé sjóðsins. Það er eins skiptis aðgerð og því er spurning hvort við blöndum vaxtahækkun saman við en hún skilar sér ekki fyrr en eftir átta til tíu ár. Við þurfum að koma með tillögur sem leysa vandann á næstu tveimur árum." - ghs
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.