Leita í fréttum mbl.is

Kristján Þór hefur ekki fengið bónorðið

Eftirfarandi er tekið af vef Vísir.is en ég sá ekkert um þetta á mbl.is skil ekki af hverju.

„Það er ekki mitt að dæma um það," segir Kristján Þór Júlíusson þegar Vísir spyr hann að því hvort eitthvað sé hæft í því að hann verði ráðherra á næstunni.

Háværar raddir hafa verið um það á síðustu dögum að Árni Mathiesen og Björn Bjarnason yfirgefi ráðherrahóp sjálfstæðismanna á næstu dögum og að Bjarni Benediktsson og Kristján Þór Júlíusson komi í þeirra stað. Björn útilokar ekki þann möguleika að hann víki úr ríkisstjórn í færslu sem hann skrifar á vefsíðu sína. Kristján Þór Júlíusson segir þó að enginn hafi boðið sér ráðherrastól enn sem komið er. 
 Aðspurður segir Kristján að enginn Íslendingur hafi komist hjá því að hlusta á þá umræðu sem hafi átt sér stað um mögulegar breytingar á ríkisstjórninni síðustu daga.

Kristján er alveg að skilja þetta rétt eða hitt þó heldur, er það krafa fólksins í landinu að það verði skipt um ráðherra innan þessarar ríkisstjórnar?

Ég skil umræðuna á þann veg að það eigi að kjósa nýja ríkisstjórn, ótrúleg tregða hjá þeim aðilum sem nú sitja við völd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband