15.12.2008 | 01:48
Framhaldsskóli hefjist haustið 2009
Fundur Héraðsnefndar Eyjafjarðar, haldin í Ólafsfirði 10. desember 2008 beinir þeim eindregnu tilmælum til menntamálaráðherra að kennsla hefjist á framhaldsskólastigi við utanverðan Eyjafjörð strax haustið 2009, enda er það í samræmi við niðurstöðu stýrihóps sem unnið hefur að undirbúningi að stofnun skóla þar.
Áfram verði unni að skólastefnu, námsframboði og kennsluháttum og frumathugun hefjist nú þegar vegna nýrrar skólabyggingar í Ólafsfirði.
Það er skemmtilegt frá því að segja að á þessum fundi var svolítið annað andrúmsloft heldur en fyrir ári síðan, nú eru allir fulltrúar sveitarfélaganna að vinna að sama marki gera þennan skóla að veruleika.
Mér fannst ég skynja mikinn einhug hjá nefndarmönnum um þau málefni sem voru á dagskrá og vonandi skilar það sér í betra samfélagi frá Grenivík í austri til Siglufjarðar í vestri, ég hlakka meira til að starfa á þessum vettvangi en hefur verið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.