12.12.2008 | 09:49
Síldarbærinn Siglufjörður varð í gærkvöldi að listabænum Sigló
Í gærkvöldi stóð Ferðafélag Siglufjarðar stóð fyrir listagöngu heimsóttar voru átta listastofur og úrvalið af listmunum var með ólíkindum. Ég eins og svo margir aðrir voru nánast orðlausir yfir öllum þeim munum og öllu því fólki sem stundar list sína í ekki stærra samfélagi. Ég held að óhætt er að segja að Síldarbærinn gamli sé að breytast í listabæ.
Ég vil nota tækifærið og færa þessu fólki mínar bestu þakkir fyrir höfðinglegar móttökur og hvet þau til að halda áfram á sömu braut, og ekki má gleyma þætti Ferðafélags Siglufjarðar sem stóð fyrir þessu öllu hafið bestu þakkir öll. Nánar má sjá um þetta á vef sksiglo.is
Ferðafélag Siglufjarðar stóð fyrir listagöngu í gærkvöld þar sem heimsóttar voru vinnustofur listamanna á Siglufirði. Rétt innan við hundrað manns tóku þátt í göngunni að listamönnunum meðtöldum og skemmtu sér hið besta.
Gangan hófst við jólatréð á torginu en þaðan var haldið í Gallerí Sigló, Iðjuna og Sjálfsbjargarhúsið. Síðan í vinnustofu Fríðu og í Kvennasmiðjunna sem staðsett er í Pólar. Þaðan lá leiðin í Herhúsið til ljósmyndaranna Kevin Cooley og Bridget Batch og í endann var svo litið inn hjá Abbý og Bergþóri Mortens. Fólk hafði orð á því hve listaflóran er fjölbreytt hér á Siglufirði og hve fjölmennur hópur fólks stundar listsköpun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Já ferlega fúlt að komast ekki. Búin að skoða myndirnar á sksiglo og alveg ljóst að maður verður að kíkja á allt þetta listafólk og þeirra vörur við fyrsta tækifæri.
Mæti að ári - gerum ráð fyrir að veður verði gott eða göngin hleypi okkur austurbæingum í gegn.
Bjarkey Gunnarsdóttir, 13.12.2008 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.