Leita í fréttum mbl.is

Framhaldsskóli í Mosfellsbæ

Ég samgleðst þeim í Mosfellsbæ að loks sjái fyrir endann á því að framhaldsskóli komist á laggirnar.

Þetta er vonandi það sem koma skal víða og nefni ég þá framhaldsskóla í Fjallabyggð, en við bíðum ennþá eftir undirskrift ráðherra.

Uppbygging í menntamálum er afamikilvæg á þeim tímum sem við lifum á núna og hefur það sýnt sig þar sem "kreppur" hafa skollið á, ekki þarf nema að skoða þá aukningu sem er í ásókn í framhalds og háskóla.

Næsta frétt ætti að vera á þessa leið.

Menntamálaráðherra skrifar undir samkomulag við Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð um byggingu framhaldsskóla við utanverðan Eyjarfjörð með höfuðstöðvar í Ólafsfirði.


mbl.is Framhaldsskóli í Brúarlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Takk félagi, þarna er langþráður draumur að rætast. Það er meiriháttar að Brúarland verði notað til að byrja með, en það er fyrsta skólahúsnæðið í Mosfellsbæ. En ég vona að það komi líka framhaldsskóli í Fjallabyggð.

Herdís Sigurjónsdóttir, 5.12.2008 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband