Leita í fréttum mbl.is

Davíð segir, Ingibjörg segir og Geir hann bara þegir

Ég man eftir sápu sem hét Dallas og á þennan sjónvarpsþátt horfði meirihluti þjóðarinnar. þarna voru persónur sem voru góðar, vondar, og allt þar á milli.

Pamela var flottust JR var drullusokkur Bobby var vorkunn og svona mætti lengi telja, mér finnst það sjónarspil eða á ég kannski að segja sú sápa sem okkur er boðin í dag vera eitthvað í þessa áttina.

En ég vona nú að þessu fari að ljúka Dallas gekk í mörg mörg ár það sama gerist vonandi ekki með þá sápu sem okkur er boðið uppá á klakanum skítkalda og skítblanka.

Má ég þá biðja um sjónvarpslaus fimmtudagskvöld, sparnaður fyrir skattborgara og kærkomin hvíld frá þessari þreyttu sápu sem dynur á landanum þessa daganna og því miður sér ekki fyrir enda á.


mbl.is Ingibjörg: Aldrei talað um 0% líkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Hvað á GHH að segja?  Davíð segir honum bara að þegja og GHH hlýðir. Hann hefur ekki djörfung eða áræðni í sér til að segja DO að þegja!  Það væri toppurinn á stjórnmálaferli hans.

Baldur Gautur Baldursson, 5.12.2008 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband