1.12.2008 | 16:37
Hverju skilar þetta svo
Það má segja að ég sé gamaldags, en ég er ekki að skilja svona gjörning ráðast inn á lögreglustöðina við Hverfisgötu, ráðast inní Seðlabankann.
Og svo toppaði mamma "atvinnumótmælanda íslands" vitleysuna með einhverskonar gjörning í dag.
Ég skil ekki svona, ég er hlynntur þeim mótmælum sem eru á Austurvelli í þeirri mynd að fólk tjái skoðanir sínar í orðum en að henda eggjum ofl skilar engu nema einna helst þá því að gera mig og hugsanlega fleiri fráhverfa frekari mótmælum.
Má þá ekki segja að þeir sem sitja sem fastast í embættum hafa vinninginn?
![]() |
Réðust inn í Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Ketilás
-
Sigurður Árnason
-
Vefritid
-
maddaman
-
Einar Björn Bjarnason
-
FUF í Reykjavík
-
Gestur Guðjónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Rauða Ljónið
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
Spurt er
Ætlar þú á skíði í vetur?
Athugasemdir
"Hverju skilar þetta svo?"
Ekki minna en það sem þið "friðarsinnarnir" viljið gera, þ.e.a.s. standa eins og fífl fyrir framan byggingu og haldast í hendur, það virkar nefnilega svo hrikalega vel.
Stonie (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 16:59
Íslenska fólkið nýtur stuðnings allra þjóða en ekki íslenska ríkisstjórnin.
Það verður ekki tekið mark á okkur fyrr en búið er að skipa frambærilegt og hæft fólk bæði í Seðlabanka og ríkisstjórn.
Þær kröfur sem eru settar fram af nágrannaþjóðum okkar eru í raun að við eigum að breyta um stefnu, og taka upp heilbrigða stjórnarhætti þar sem gætt er hagsmuna almennings.
Spillinguna í stjórnkerfinu þarf að uppræta og endurreisa lýðræðið.
Staðan á Íslandi núna er eins og Hitler hefði haldið áfram að stjórna Þýskalandi eftir stríðið.
Göring og Göbbels eru ennþá ráðherrar.
Þráseta hins vanhæfa og spillta seðlabankastjóra Davíðs Oddssonar veldur þjóðinni ómældu tjóni.
Hver dagur sem líður með þessa hörmung hangandi yfir þjóðinni færir landið nær endanlegri tortímingu.
http://www.visir.is/article/20081201/VIDSKIPTI06/376535713
http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=newsarchive&sid=aTtseWM3RQq8
http://eyjan.is/blog/2008/11/18/dosent-vid-hi-ottast-svigrum-sedlabankans-sem-se-thegar-ruinn-trausti-heima-og-heiman/
RagnarA (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 17:16
Þeir hafa vinninginn og þeir sýna friðsamlegum mótmælum í besta falli fingurinn. Er þetta ekki eitthvað sem má búast við eftir því sem fleiri verða atvinnulausir og missa húsnæði sitt? Þegar fólk hefur tapað öllu þá grípur það til örþrifaráða og friðsamlegu mótmælin hafa engu skilað. Kemur því ekki á óvart.
Þór Jóhannesson, 1.12.2008 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.