24.11.2008 | 15:10
Dr. Gylfi Zoëga, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands
Sjá nánar á www.samband.is
Staða efnahagsmála orsakir og framtíðarhorfur
Dr. Gylfi Zoëga, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands
Síðustu fréttir af hagtölum síðustu mánaða
Einkaneysla dróst saman um 3,2% milli ára.
Fjármunamyndun er talin hafa dregist saman um fjórðung. Mestu skiptir þar rúmlega 30% samdráttur atvinnuvegafjárfestingar, en íbúðafjárfesting dróst samanum rúmlega fjórðung og fjárfesting hins opinbera dróst saman um rúmlega 1½%.
Þjóðarútgjöld drógust saman um 8%. Hafa þau ekki dregist meira saman frá því að farið var að birta ársfjórðungslega þjóðhagsreikninga árið 1997.
Innflutningur dróst saman um 12% og verður að leita aftur til fyrsta fjórðungs ársins 2002 til að sjá meiri samdrátt innflutnings.
Áætlað er að viðskiptahallinn hafi numið 35% af landsframleiðslu á öðrum ársfjórðungi og skýrist hallinn að langmestu leyti af neikvæðum jöfnuði þáttatekna.
Nýskráningar bifreiða voru 72% færri í ágúst en fyrir ári. Kaupmáttur minnkaði um 4,7% milli ára og hefur ekki minnkað jafn mikið frá því íoktóber 1993.
Hættulegt ástand!
Eignaverð innan lands sem utan fara lækkandi. Skuldir fyrirtækja hækkandi vegna gengisþróunar.
Þetta veldur gjaldþrotum og útlánatapi fjármálastofnana. Vextir seðlabankans og útlánavextir banka mjög háir.
Því meiri verðbólga, þeim mun lengur verða háir vextir. Háir vextir eyða eiginfé fyrirtækja, bankakreppa ef eigið fé bankanna rýrist um of
Október
Gjaldþrot þriggja stærstu bankanna.Hrun gjaldeyrismarkaðar.
Yfirvofandi gjaldþrot fjölda fyrirtækja og mikið atvinnuleysi.Mikil lífskjaraskerðing.En;
Umsnúningur í viðskiptum við útlönd, afgangur á vöruskiptum
Framtíðin:
Gjaldþrot, atvinnuleysi og lífskjaraskerðing til skamms tíma, ca. út árið2009.
En betri tíð þegar til lengri tíma er litið:Þjóð sem lifir á verðmætasköpun og útflutningi en ekki á lántökum ogeignabraski, útflutningur stóreflist en innflutningur, byggingastarfsemi ogfjármálastarfsemi dregst saman.Þjóð sem safnar eignum en ekki skuldum í útlöndum
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.