21.11.2008 | 12:55
Aðhalds skal gætt í rekstri Fjallabyggðar, laun bæjarfulltrúa lækka um 10%
Eftir 115. fund bæjarráðs Fjallabyggðar í gær þá er alveg ljóst að við þurfum að gæta aðhalds í rekstri sveitarfélagsins. Við sveitarstjórnafólk leggjum til að laun og nefndarlaun okkar lækki um 10 % og viljum með því setja ákveðið fordæmi.
Það veldur mér og öðrum bæjarfulltrúum áhyggjum að ekki er enn ljóst hvort og hversu mikið framlag Jöfnunarsjóðs verði til sveitarfélaga og er sú óvissa óviðunandi öllu lengur.
Meðan þessar upplýsingar liggja ekki fyrir er erfitt eða nánast illmögulegt að vinna í áætlun þegar svo stórar forsendur liggja ekki ljóst fyrir.
það er staðreynd að Fjallabyggð eins og mörg önnur sveitarfélög hafa fengið verulegar fjárhæðir frá Jöfnunarsjóði undan farin ár og mikilvægt er að framlagið skerðist sem minnst.
Það var viðtala við ráðherra sveitarstjórnarmála KLM á mbl.is fyrir ekki svo löngu síðan og þá sagðist hann gera allt sem í hans valdi stæði til að tryggja framlagið frá Jöfnunarsjóði, ég verð að treysta því að ráðherra standi við orð sín í þessum efnum.
Ef að framlag Jöfnunarsjóðs verðu með sama hætti og undanfarið ár þá breytast forsendur þeirrar áætlunar sem við höfum lagt upp með. Og meiri möguleiki á framkvæmdum og frekari uppbyggingu í sveitarfélaginu.
Eftir að hafa fundað með sviðstjórum og forstöðumönnum sveitarfélagsins þá væri áhugavert ef þú lesandi góður hefur tillögur um hagræðingu og aðhald í rekstri sveitarfélagsins gætir sent mér línu og henni verður komið á framfæri.
Ákveðið var að leggja eftirfarandi línu af bæjarráði
"Farið var yfir fjárhagsáætlunartillögur sem eru til umfjöllunar í bæjarráði.
Bæjarráð samþykkir að leggja til við áætlunargerð 2009 að:
Nefndarlaun og laun bæjarfulltrúa lækki um 10%.
Aðhalds verði gætt með því að takamarka innkaup við það sem bráðnauðsynlegt er að endurnýja.
Tryggingar, sími og tölvuþjónusta, verði boðin út.
Ferðakostnaður bæjarfulltrúa og starfsmanna verði lágmarkaður.
Samningsbundnar akstursgreiðslur verði endurskoðaðar.
Stefnt verði að því að tryggja sem mesta vinnu í byggðarlaginu með ýmsum aðgerðum.
Upphæð til styrkúthlutunar hækki ekki milli ára.
Í ljósi aðstæðna leggur bæjarráð til að fyrirhuguðum bæjarstjórnarfundi næsta þriðjudag, verði frestað. "
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.