20.11.2008 | 22:39
Ótrúleg lýsing á ástandinu í Finnlandi þegar þeir bjuggu við kreppu..
Eins og ég hef komið inná áður í mínum skrifum þá var ég staddur sl fimmtudag og föstudag á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.
Mig langar að deila með þér lesandi góður þeim fyrirlestri sem Sigurbjörg Árnadóttir, framkvæmdastjóri Bjálkans ehf flutti og fjallar um ástandið í kreppu sem frændur vorir Finnar gengu í gegnum 1991-1995 og afleiðingar og eftirköst.
Mig langar einnig að nefna til marks um þátttöku kvenna í sveitarstjórnarmálum þá var um tíma eingöngu konur við háborðið. Sveita bæjar og borgarstjóri þetta er mjög jákvætt og verður vonandi áfram, ég held að móðurumhyggjan sé mikilvæg á þeim tímum sem við eru gengin inní. Ekki að ég sé að gera lítið úr föðurumhyggju það er af og frá.
Óhætt er að fullyrða að fundargestir voru orðnir daprir á svip og svei mér þá að ef ekki mátti sjá tár á hvarmi svo magnþrungin var lýsing Sigurbjargar, sjálfur fékk ég mikinn hroll þegar talað var um dópsala fyrir utan grunnskóla.
Vonandi getum við lært af þeim misstökum sem gerð voru í Finnlandi, þó svo að ekki sé hægt að stílfæra þeirra lausnir og Svía yfir á okar samfélag því jú eins og við vitum eru þjóðirnar misjafnar að upplagi og aðstæður einnig misjafnar.
Hér er slóðin
http://www.samband.is/files/1605393448Sigurbjorg.pdf
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.