7.11.2008 | 19:56
Hagvöxt í heimabyggð
Nú sem aldrei fyrr þurfum við íbúar Fjallabyggðar að standa saman öll sem eitt.
Bæjarráð samþykkti á fundi í gær framlag sveitarfélagsins til verkefnis sem stuðlar að meiri samþjöppun.
Fyrir viku síðan þá hvatti bæjarráð til þess að fólk stæði saman og nýtti sér þá þjónustu sem fyrir er í sveitarfélaginu.
En eitt er alveg víst að fólk (neytendur) gera líka kröfur á söluaðila að standa sig og bjóða áfram góða þjónustu og samkeppnishæft vöruverð.
Það eru miklir möguleikar í kaupum á jólagjöfum hjá öllum þeim handverks og listafólki sem við erum svo heppin að eiga í sveitarfélaginu.
Ég skora á brottflutta sveitunga okkar í Fjallabyggð að hugsa heim og athuga hvort að ekki væri sniðugt að gefa jólagjöf sem framleidd er í heimabyggð..
Eftirfarandi er tekið af vef Fjallabyggðar í dag......
Auglýsing til verslana, þjónustuaðila, handverks- og listamanna
Hugmyndin er að í samvinnu við verslanir, þjónustuaðila og handverks- og listamenn í Fjallabyggð verði gert markaðsátak til að hvetja íbúa Fjallabyggðar til að versla í heimabyggð fyrir jólin. Átakið felur í sér að gerður verði sameignlegur auglýsingabæklingur með jólagjafahugmyndum frá þessum aðilum. Vinna og kostnaður við bæklinginn verður á hendi Fjallabyggðar.
Af því tilefni er þessum aðilum boðið til fundar til að fá nánari upplýsingar um verkefnið. Jólin nálgast hratt og mikilvægt er að vinna fari af stað sem fyrst og allt gangi sem hraðast fyrir sig.
Fundirnir verða sem hér segir.
Siglufjörður: mánudaginn 10. nóvember kl 17:00 í fundarsal Ráðhúsinu Siglufirði.
Ólafsfirði: þriðjudaginn 11. nóvember kl 17:00 í Gagnfræðaskólahúsinu Ólafsfirði.
Öll fyrirtæki og allir einstaklingar innan Fjallabyggðar sem hafa áhuga á að selja íbúum Fjallabyggðar jólagjafir eru hvattir til að mæta. Hugsum út fyrir kassann hvað varðar jólagjafir þessi jólin.
Við óskum eftir að sjá fólk frá öllum verslunum, jólagjafir geta verið jafn misjafnar og þær eru margar. Við óskum eftir að sjá alla þjónustuaðila í Fjallabyggð, hárgreiðslufólk, snyrtifræðinga, nuddara, ljósastofur o.þ.h. Við óskum eftir hugmyndir frá öllum listamönnunum okkar. Og síðast en ekki síst viljum við koma hinum margvíslegu handverksmunum sem unnir eru í Fjallabyggð undir jólatréð í ár.
Með kveðju
Inga Eiríksdóttir, markaðs og kynningarfulltrúi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.