6.11.2008 | 10:13
Alþingi með útibú í Brussel
Athyglisverð grein í Fréttablaðinu í dag.
Alþingi ætti að koma sér upp starfsmanni í Brussel, með aðsetur í Evrópuþinginu, til að vinna skýrslur, reka erindi og skipuleggja heimsóknir frá Alþingi til Evrópuþingsins.
Þetta er ein af tillögum utanríkismálanefndar, sem fram koma í skýrslu um fyrirkomulag á meðferð mála tengdum Evrópska efnahagssvæðinu (EES).
Utanríkismálanefnd telur mikilvægt að endurskoða skipulag og meðferð EES-mála í þinginu. Nefndin telur að of lítið samráð hafi verið haft við Alþingi um meðferð slíkra mála á undanförnum árum, og gildandi reglum ekki fylgt.
Þannig hafi fjölmargar ESB-gerðir, tilskipanir og reglugerðir verið teknar inn í EES-samninginn án þess að tryggt hafi verið að Alþingi vissi um tilvist þeirra fyrir fram, eða að til stæði að innleiða þær í EES-samninginn.
Leggur nefndin því til að upplýsingagjöf til Alþingis verði aukin og formfest. Aukin áhersla verði lögð á að meta fyrr hver áhrif EES-gerðar gætu orðið fyrir íslensk lög og hagsmuni. Þannig er meðal annars lagt til að utanríkisráðuneytið taki reglulega saman minnisblöð fyrir utanríkismálanefnd um ESB-gerðir á mótunar- og tillögustigi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.