Leita í fréttum mbl.is

Er Samfylkingin að valta yfir íhaldið?

Ætli það sé ekki farið að fara um einhverja íhaldspúka núna þegar þessi þjóðarpúls er tekinn?

ég þekki nokkra sem eru alveg að ærast yfir þessum "yfirgangi" Samhristingsins og allt það blaður sem einstaka ráðherrar hafa haft gagnvart efnahagslífinu og mörgum stórum málum. Ætli Einar Ben sé nokkuð ánægður með ummæli hæstvirts viðskiptaráðherra gagnvart olíufélogunum en tengist ekki Einar einhverju olíufélaganna?

Ég spáði þessari ríkisstjórn lífi til tveggja ára ætli það verði svo langt frá því, ja hver veit?


mbl.is Samfylkingin með mest fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Þessir 6 flokkar verða orðnir innilega leiðir hver á öðrum eftir ekki langan tíma, enda eiga kvennalistinn, alþýðubandalagið og heimastjórnarflokkurinn lítið sameiginlegt. Það eru frekar að alþýðuflokkurinn, þjóðvaki og frjálslyndir sem eiga eitthvað sameiginlegt.

Gestur Guðjónsson, 1.9.2008 kl. 20:27

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Gestur minn.... þetta er langsóttur draumur övæntingafulls Framsóknarmanns.... 75% flokksbundinna í Samfylkingunni hafa aldrei verið í nokkrum þeirra flokka sem þú nefnir.... það er áratugur síðan þeim var slitið.... það eru fáir þessara 25% sem þó eru þarna frá því í gamla daga sem muna hvar þeir voru og af hverju

Hér í Norðaustrinu eru það innan við 15% flokksbundinna Samfylkingamanna í dag sem voru í þeim gömlu flokkum.. þetta er liðin tíð...

komdu bara til okkar... Framsóknarflokkurinn er líka að verða liðin tíð.

Jón Ingi Cæsarsson, 2.9.2008 kl. 00:15

3 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Ég vildi óska að þetta væru ranghugmyndir hjá mér um Samfylkinguna. Ísland þarf á samhentum flokkum að halda, þótt auðvitað vildi ég sjá gengi míns flokks betra. En annars sýnist mér vera búið að semja vopnahlé, eins og ég rakti í færslu dagsins.

Gestur Guðjónsson, 6.9.2008 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband