18.6.2008 | 23:37
Er á lífi annað en ísbirnir sem heimsækja Skagafjörð
Jæja er loksins komin aftur í samband við netheiminn eftir nokkra fjarveru vegna bilunar, sko í tölvunni. Skrítið að vera svona sambandslaus við netheiminn, ég þurfti að skreppa í borg óttans sl föstudag og var í vafa hvort að ég ætti að fara yfir Þverárfjall en eftir nokkra umhugsun var ákveðið að taka með hólkinn og það yrði sko ekkert stoppað til að fá sér ferskt loft eða vökva móður jörð.
Ég átti ágætis helgi í borg óttans fór meðal annars á landsleik í handbolta Ísland-Makedónar góður vinur minn bauð mér og fórum við í VIP stúkuna fyrir leik mikil stemming og góðar snittur, hitti meðal annarra góða vinkonu mína Gurrý handboltahetju núverandi þjálfara kvennaliðs Fyllis. Stemmingin var mögnuð en sárt að tapa það vantaði svo lítið uppá að klára þetta.
Nú síðan var haldið heim á mánudegi yngri geimsteinninn og foreldrar mínir með í för, þegar við erum komin á stað fáum við símtal þess efnis að annar ísbjörn sé komin á land nú á Skagatá nánar í túnfætinum á Hrauni. Ja hérna er þetta það sem koma skal ísbirnir í Skagafirði vikulega eða því sem næst? Eins og áður sagði þá var hólkurinn með í för svo það var látið vaða yfir Þverárfjall á löglegum hraða að sjálfsögðu. Skemmst er frá því að segja að allir komust heim óbitnir.
Ég velti fyrir mér hvort að þessi björgunar aðgerð yfir höfuð eigi rétt á sér? Á að leggja í allan þennan kostnað við að flytja þessar skepnur til sinna heimkynna sem þeir eru svo að flýja í stórum stíl að því er virðist, eða þá að þeir verða skotnir þar sem til þeirra sést? En ég held svo líka að ég hefði haldið til hafs hefði ég séð Þórunni Ísbjarnardóttir umhverfisráðherra birtast fyrir framan mig í þeirri múnderingu sem hún var í.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.