29.5.2008 | 00:28
Styrkveiting til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar 2008 og 2009,,,,, 25.250.000 til fyrirtækja í Fjallabyggð
Ég vil byrja á að óska þeim aðilum í Fjallabyggð sem fengu styrk hjartanlega til hamingju.
Alls bárust 253 umsóknir, en úthlutað til 69 verkefna, ég hef sagt áður og segi enn það er verið að vekja upp falsvonir hjá alltof mörgum. það segir sig sjálft þegar 253 umsóknir berast og 69 fá úthlutað, ég tel að ráðuneytin hafi átt að kanna fyrst þörfina og áhugann en það væri hægt í gegnum landshlutasamtökin svo dæmi sé tekið. Þá hafði verið hægt að standa betur að málum.
En eins og segir í textanum þá er verið að skoða nánar fleiri umsóknir og ætla ég að vona að fleiri aðilar í Fjallabyggð fái úthlutað, veit um nokkrar umsóknir sem ekki hafa fengið úthlutun.
Tekið af heimsíðu Fjallabyggðar
Byggðastofnun hefur gengið frá styrkveitingum og hlutafjárframlögum vegna mótvægisaðgerða ríkistjórnarinnar til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar 2008 og 2009.
Alls voru 200 milljónir króna til úthlutunar, 100 milljónir fyrir hvort ár. Alls bárust 253 umsóknir samtals að fjárhæð 1.528. mkr. Alls hlutu 69 verkefni styrk. Nokkrar umsóknir eru til frekari skoðunar.
Hæstu styrkina hlutu Þóroddur ehf. vegna uppbyggingar seiðaeldisstöðvar í Tálknafirði, JE-Vélaverkstæði ehf. Siglufirði, vegna þróunar á nýrri gerð af snekkju og Vélfag ehf. í Ólafsfirði til þróunar og smíði roðvélar, 5 milljónir hvert verkefni.
Alls komu 25.250.000 kr. í hlut fyrirtækja í Fjallabyggð.
Auk JE-vélaverkstæðisins og Vélfags fengu Siglufjarðar - Seigur ehf. 3.000.000 kr. til markaðssetningar erlendis á bátum sínum, Primex ehf. 3.000.000 kr. til vöruþróunar á sára- og brunasmyrsli úr Kítósan, Guðný Róbertsdóttir 750.000 kr. styrk til markaðssetningar Íslenska sæluhússins, Stígandi ehf. 3.000.000 kr. styrk til vöruþróunar fiskisnakks úr marningi og markaðssetningu erlendis. Skiltagerð Norðurlands ehf. 2.000.000 kr. styrk til vöruþróunar á náttúrusteini og Sigurjón Magnússon ehf. 3.500.000 kr. styrk til markaðssetningar slökkvi- og sjúkrabílaframleiðslu sinnar innanlands og erlendis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.